Að treysta guði

Að trúa á guð hefur mér aldrei þótt erfitt :) alltaf bið ég til guðs á hverju kvöldi frá því ég var barn :) en að treysta hmmmm það var aftur erfiðara en mér er farið að takast það í dag :)

Einn góður vinur sagði einu sinni " ef við segjum að guð sé línudansari í sirkus og er að labba yfir línuna hátt uppi með hjólbörur, þá trúi ég því að hann komist yfir en treysti ég mér til að vera í hjólbörunum? "

Ég er þar í dag og fæ að upplifa alla tilfinninga flóruna sem er erfitt en ég fæ líka að finna kærleikann og hann er svo fagur :) sjá litlu hlutina og njóta þess að vera til :) 

Knús 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fullorðin

Höfundur

KrókudílaStína
KrókudílaStína
Stelpa sem er loksins orðin fullorðin og farin að taka ábyrgð á sínu lífi og lifa lífinu lifandi
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband