Heilu leikritin í hausnum

Sæl Aftur Smile

Ég var þannig áður að hausinn á mér var mjög upptekin af hugsunum um hvernig öðrum leið eða fannst um mig því mér fannst ég aldrei vera nóg Frown

Eins og dæmisagan um manninn sem var að keyra upp í sveit og það sprakk á bílnum hjá honum og svo þegar hann ætlaði að fara að skipta um dekk þá áttar hann sig á því að hann er ekki með neinn tjakk Crying Lítur kauði í kringum sig og sér bóndabæ Smile Röltir af stað og þá fara hugsanir hans í gang: Bóndinn vill örugglega ekkert lána ókunnugum manni tjakkinn sinn og hvað þá mér og svona hélt það áfram í hausnum á honum, svo þegar hann kemur að bænum og bankar á hurðina og bóndinn kemur til dyra þá er maðurinn búinn að sannfæra sjálfan sig um að bóndinn vilji ekki lána honum tjakkinn og segir " þú getur tekið þennan tjakk þinn og troðið honum þar sem sólin ekki skín" 

Í dag hefur mér tekist að ná að róa huga minn og þá hef ég allt í einu fullt af tíma fyrir mig YESS Bíddu og hvað á ég að gera við hann ??? En það kemur alltaf eitthvað, en í dag þá er ég NÓG og bóndinn myndi alveg lána mér tjakkinn eða allavega þá hefur hann VAL um hvort hann vilji það Grin 

Njótið þessa fallega dags og knús í hús

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fullorðin

Höfundur

KrókudílaStína
KrókudílaStína
Stelpa sem er loksins orðin fullorðin og farin að taka ábyrgð á sínu lífi og lifa lífinu lifandi
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband