Í hverju vandamáli felast dulbúin tækifæri.

Ef maður gæti nú séð tækifærin þegar maður er að ganga í gegnum eitthvert vandamálið þá færi maður í gegn með gleði en ef það væru engin vandamál þá væri bara ekkert gaman að vera til Wink 

Ég t.d. væri ekki sú manneskja sem ég er í dag nema fyrir það sem ég er búin að ganga í gegnum. Ekki myndi ég vilja óska neinum þess en þetta er það sem ég er og ég hef náð að setja kærleik inn í staðin og fara í gegnum og skilja eftir, náð að þroska barnið innra með mér og verða fullorðin :) Ef atburðirnir væru teknir í burtu þá yrði ég og mínir einstöku eiginleikar sem lífið hefur gefið mér farnir Woundering Það vil ég ekki því þetta er ég.

Í dag finnst mér ég vera Flottasta stelpan í bænum og líður vel eftir því InLove 

Núna ætla ég að takast á við hvert vandamál með kærleik og reyna að finna mitt dulbúna tækifæri Cool 

Njótið dagsins með gleði í hjarta Grin Knús í hús. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fullorðin

Höfundur

KrókudílaStína
KrókudílaStína
Stelpa sem er loksins orðin fullorðin og farin að taka ábyrgð á sínu lífi og lifa lífinu lifandi
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband